Og hvað segja viðskiptavinir ?

"Maggi hjálpaði okkur strákunum við að útbúa svakalega skemmtilegt og eftirminnilegt Steggjavideo.

Við tókum daginn upp á símana okkar, myndir og video, Maggi fékk þetta allt í einum bunka og nokkrum dögum síðar var kallinn búinn að græja þetta og þvílíka snilldin. Myndbandið vakti auðvitað mikla lukku í brúðkaupsveislunni og allur salurinn lá í krampa.

Takk Maggi fyrir að vera svona frábær að redda okkur!"

kær kveðja,
Jóhann Helgason og vinahópur

Um MkMedia

Mkmedia var stofnað 1. Nóv. 2005 og voru fyrstu verkefnin upptökur á brúðkaupum og fermingum

Árið 2007 var síðunni breytt til að koma á framfæri viðtölum við þekkt tónlistarfólk og leikara. Þessi viðtöl eru fáanleg á Youtube rás MKmedia. 2010 bættum við um betur og hófum samstarf við Norðurpólinn. Þar tökum við upp tónleika ásamt öðru.

Ef þú ert með hugmynd að þætti sem þig langar að gera þá er um að gera tala við okkur.

Starfsfólk

MkMedia | | GSM 848-3219 | mkmedia@mkmedia.is