Og hvað segja viðskiptavinir ?

"Maggi hjálpaði okkur strákunum við að útbúa svakalega skemmtilegt og eftirminnilegt Steggjavideo.

Við tókum daginn upp á símana okkar, myndir og video, Maggi fékk þetta allt í einum bunka og nokkrum dögum síðar var kallinn búinn að græja þetta og þvílíka snilldin. Myndbandið vakti auðvitað mikla lukku í brúðkaupsveislunni og allur salurinn lá í krampa.

Takk Maggi fyrir að vera svona frábær að redda okkur!"

kær kveðja,
Jóhann Helgason og vinahópur

Kvikmyndagerð og framleiðsla í meira en 20 ár
 

MkMedia | | GSM 848-3219 | mkmedia@mkmedia.is